Fara yfir á efnissvæði

SOS NEYÐ

Covid-19 hefur áhrif á börnin
Hjálpaðu okkur að vernda þau!

Styrkja

Um hvað snýst málið?

Málið snýst um að hlúa enn betur að þeim börnum sem þegar eru í okkar umsjá og taka við fleiri börnum sem munu þurfa á umönnun og heimili að halda, t.d. vegna fráfalls forráðamanna sinna.

Hvernig getur þú hjálpað?

Þú getur styrkt aðgerðir okkar í þágu barnanna með stöku framlagi eða með föstu mánaðarlegu framlagi þar til í september 2020.

Hvað ætlar SOS að gera við fjármuni sem safnast?

SOS Barnaþorpin á Íslandi munu senda fjármunina til SOS í því landi þar sem þörfin er talin mest hverju sinni

Hvar er þörfin mest?

SOS Barnaþorpin í öllum heimsálfum eru þegar farin að grípa til aðgerða vegna Covid-19. Aðgerðirnar eru bæði fyrirbyggjandi og til að bregðast við skyndilegri neyð. Þörfin er því mjög víða og nánast í öllum samstarfslöndum okkar. Allar spár gera ráð fyrir að veiran muni koma verst niður á vanþróaðri ríkjum, þá aðallega í Afríku.

Hjálpaðu okkur að vernda börnin fyrir áhrifum Covid-19!

Þú getur greitt eitt stakt framlag eða greitt fasta upphæð mánaðarlega þar til í september 2020 en á þeim tímapunkti stöðvast greiðslur.

eða...

Millifærðu upphæð að eigin vali inn á reikning SOS Barnaþorpanna:
(Skýring: Covid-19)

0130-26-9049
kt. 500289-2529

eða...

Hringdu í númerið
907 1002
og gefðu 2.000 krónurTakk fyrir að hjálpa börnum í neyð!